top of page

Doulunám 2025

ferðalag inn í stuðningshlutverk í fæðingu.

Starts May 2
159.000 íslenskar krónur
Suðurgata

Available spots


Þjónustulýsing

Doulunám 2025, einstakt tækifæri til að læra að styðja við foreldra á meðgöngu, í fæðingu og fyrstu vikurnar í fæðingarhlutverkinu. Námið fer ítarlega í hlutverk doulu og veitir innsýn í líkamlega, andlega og tilfinningalega umönnun. Þátttakendur fá verkfæri til að verða traustir stuðningsaðilar í einu mikilvægasta ævintýri lífsins. Námið hentar bæði þeim sem vilja starfa sem doula og þeim sem vilja dýpka skilning sinn á meðgöngu og fæðingu. Vertu hluti af umönnunarbyltingunni og lærðu að veita ómetanlegan stuðning, að vera til staðar fyrir þá sem eru til staðar fyrir fjölskylduna sína. Námsdagar: 2.-4. maí 2025 5.júní 2025 30-31. ágúst 3.-4. október 2025 Innifalið í náminu eru allir námsdagar, bók um fæðingarstuðning, handleiðsla eftir að námsdögum lýkur, bæklingur á Íslesnku og aðgangur að Doulusamtökum Íslands í 2 ár. Námið kostar 173.000.- ef greitt er eftir 1.mars, 159.000.- ef greitt er fyrir 1.mars 2025


Nánari upplýsingar

  • Suðurgata 41, Hafnarfjordur, Iceland

    +3548624804

    soffia@hondihond.is


bottom of page