Fæðing eftir keisara

Á Íslandi er algengt að konur fæði vaginalt eftir Keisara og á þessu námskeiði ætlum við að skoða hvernig er hægt að undirbúa sigsem best og byggja sig upp fyrir komandi fæðingu.

Á námskeiðinu er farið yfir

–  fyrri keisara, hvaða áhrif hafði hann.

– líkindi og tölfræði yfir FEK

– hvernig maður undirbýr sig fyrir fæðinguna,

hvernig maður tekst á við hugaráskoranirnar í fæðingunni

– Fæðingaráætlun miðað við fæðingu

– Fæðingaráætlun miðað við keisara

 

Námskeiðið er 7. febrúar og hefst kl. 17.30 og er uþb, 3.5 tími. Það er haldið í Síðumúla 10.

Námskeiðið er ætlað fyrir barnshafandi konur sem eiga keisara að baki, óháð meðgöngulengd.

Takmarkað sætamagn. Námskeiðið kostar 7000.- skráning á soffia@hondihond.is