Fæðingarundirbúningur á netinu


Fæðingarfræðslunámskeið þar sem farið er yfir fæðinguna stig af stigi, hlutverk hormóna útskýrt og rætt um við hverju megi búast og hvernig hægt er að styrkja hlutverk fæðingarfélaga. Hvað er gott að hafa í huga ef plan B kemur upp og hvað er gott að taka með sér.

Nægur tími til að spyrja spurninga

Hægt er að bóka tíma hér

eða beint hér Bóka tíma hér

verð 12.000.-