,,Ég gat þetta“

Do good without show or fuss

Facilitate what is happening rather than what you think

ought to be happening

If you must take the lead, lead so that the mother is

helped, tet still free and in charge.

When the baby is born, the mother will rightly say:

“ We did it ourselves“

Þessi texti- sem búið er að snara yfir á ensku úr kínversku, kemur frá LAo Tzu, úr bókinni um veginn, frá 500 fyrir krist. Þetta textabrot talar hvað mest til mín af öllum texta sem ég hef lesið um störf doulu eða annarra umönnunaraðila í fæðingu og reyni að minna mig á hann þegar ég er við fæðingar.

Í þessum stutta texta er búið að fanga það sem þarf að segja. Fæðing barns er í höndum konunnar og hennar stuðningsfélaga, það er mitt að vera til staðar og reyna eftir mætti að skapa aðstæður þar sem kona upplifir að hún sé við stýrið, í öruggum höndum á öruggum stað.