Doula

Doula er óháður stuðningsaðili sem veitir foreldrum samfelldan stuðning á meðgöngu, í gegnum fæðingu og eftir fæðingu.
Stuðningur doulu felur meðal annars í sér samfellda viðveru í fæðingu óháð fæðingarlengd, fræðslu á meðgöngu og eftirfylgd eftir fæðingu og aðstoð með umönnun nýburans.