Við leitumst við að veita persónulega þjónustu með fagmennsku að leiðarljósi ef þú ert að leita að fræðslu eða stuðningi fyrir fæðingu ertu á réttum stað.

Við erum til húsa í Lífsgæðasetri St. Jo Hafnarfirði, Suðurgötu 41.