Samfélagshvíld, við höfum uppfært þjónustu okkar í samræmi við leiðbeiningar sóttvarnarlæknis.

Við leitumst við að veita persónulega þjónustu með fagmennsku að leiðarljósi. Ef þú ert að leita að fæðingarnámskeiði eða douluþjónustu þá ertu á réttum stað.

Hér er að finna upplýsingar um þjónustuna okkar, námskeið, viðtöl og fæðingarfylgd.

Við erum til húsa í Síðumúla 10, Reykjavík.